Við hjá Barónessunni höfum áratuga reynslu og veitum faglega og persónulega þjónustu við val á blómakveðju við útfarir.

Kistuskreytingar, kransar, altarisvendir og samúðarvendir í mismunandi stærðum og gerðum.

Skoðið myndir af fyrri verkum hér fyrir neðan.