Við hjá Barónessunni höfum áratuga reynslu í blómaskreytingum fyrir veislur, stórar sem smáar,
opinberum móttökum, ráðstefnum og öðrum viðburðum, svo sem skreytingum sviðs, við ræðupúlt og víðar.

Hafðu samband og fáðu faglega ráðgjöf. Skoðið sýnishorn fyrri verka hér fyrir neðan.