Fjölbreytni íslenskar blómaræktar
Blóm dagsins er fjölbreytni íslenskar blómaræktar. Ótal tegundir eru ræktaðar af kærleika og kunnáttu á landinu. Eftir að Barónessan fórí heimsókn og valdi hinsegin blóm á Espiflöt sem hún selur hér hjá okkur í miðborginni. Þau eru mun áhugaverðari en Evrópsku ljósastaura rósirnar sem eru teinréttar. Auk þess endast þau lengur heima í vasa, enda hafa þau barist fyrir lífi sínu oft í útkanti beðanna. Veljum íslenskt, því það er ferskara, betra og ræktað án nokkurra eiturefna.