Blómabúðin Barónessan
  • Forsíða
  • Brúðkaup
  • Ráðstefnur
  • Útfarir
  • Blómabloggið
  • Um Barónessuna
Blómabúðin Barónessan
Valmynd
  • Forsíða
  • Brúðkaup
  • Ráðstefnur
  • Útfarir
  • Blómabloggið
  • Um Barónessuna
Blómabúðin Barónessan

Category: Blómabloggið

Home/Blómabloggið
Blómabloggið

Fjölbreytni íslenskar blómaræktar

Posted by: usero6ky9mt8p / Posted on: November 15, 2019

Blóm dagsins er fjölbreytni íslenskar blómaræktar. Ótal tegundir eru ræktaðar af kærleika og kunnáttu á landinu. Eftir að Barónessan fórí heimsókn og valdi hinsegin blóm á Espiflöt sem hún selur hér hjá okkur í miðborginni. Þau eru mun áhugaverðari en Evrópsku ljósastaura rósirnar sem eru teinréttar. Auk þess endast þau lengur heima í vasa, enda hafa þau barist fyrir lífi sínu oft í útkanti beðanna. Veljum íslenskt, því það er ferskara, betra og ræktað án nokkurra eiturefna.

Meira
Fréttablaðið / Ernir
Blómabloggið

Með kórónu barónessu

Posted by: usero6ky9mt8p / Posted on: November 15, 2019

„Með kórónu barónessu“ var fyrirsögnin í umfjöllun Fréttablaðsins 12. október 2019 um tímamótin þegar Guðmundur Þorvarðarson opnaði blómabúðina Barónessuna.

„Guðmundur Þorvarðarson syndir móti straumnum og opnar blómabúð í miðbænum  á morgun, sunnudag. Hún heitir Barónessan. Þar býður hann fólki til stofu.“

Meira
Blómabloggið

Barónessan – Myndir frá opnun

Posted by: usero6ky9mt8p / Posted on: October 13, 2019

Það var fyrir orð og spádóm Siggu Kling að dagsetningin 13. október var valin fyrir opnun blómabúðarinnar Barónessunar á Barónsstíg 27. Það ríkti mikil gleði þennan dag og margir lögðu til hjálparhönd til að gera daginn alveg frábæran. Guðmundur Jakobsson mætti með myndavélina og tók þessar skemmtilegu myndir.

Meira

Nýlegar færlsur

  • Fjölbreytni íslenskar blómaræktar
  • Með kórónu barónessu
  • Barónessan – Myndir frá opnun

Kennitala: 551019-0200. VSK númer: 135924. © Vefur unnin af Hugríki