Barónessan – Myndir frá opnun
Það var fyrir orð og spádóm Siggu Kling að dagsetningin 13. október var valin fyrir opnun blómabúðarinnar Barónessunar á Barónsstíg 27. Það ríkti mikil gleði þennan dag og margir lögðu til hjálparhönd til að gera daginn alveg frábæran. Guðmundur Jakobsson mætti með myndavélina og tók þessar skemmtilegu myndir.